top of page

Vefrit fjármagnað af lesendum

Ef þér líkar við skrif okkar og efnistök og vilt sjá vefritið lifa og dafna þá er um að gera að gerast áskrifandi. Þinn stuðningur skiptir máli!

Blábankahornið - þáttur 2


Blábankinn á Þingeyri, Blue Bank, Blábankahornið, digital nomads, vinnustofur, nýsköpun, samvinnurými, hlaðvarpsþáttur, Þingeyri, Vestfirðir, landsbyggðin
Joe Ochoa, Jaiwon Yoo og Arnar Sigurðsson í léttu spjalli. Ljósmynd Blábankinn á Þingeyri

Síðastliðinn föstudag, þann 20. mars var á dagskrá skemmtilegur spjallþáttur sem Arnar Sigurðsson, framkvæmdastjóri Blábankans á Þingeyri stóð fyrir. Í þættinum tók hann tali tvo af notendum Blábankans þessa stundina, þau Joe Ochoa og Jaiwon Yoo, en þau hafa dvalið á Þingeyri að undanförnu og unnið að verkefnum í Blábankanum. Joe er svokallaður stafrænn flakkari og Jaiwon vinnur við kvikmyndahátíðir.


Þau Arnar, Joe og Jaiwon spjölluðu á léttu nótunum um ýmislegt er tengist dvöl þeirra á Þingeyri og störfum þeirra. Hlaðvarpsþátturinn var í samstarfi við vefritið ÚR VÖR, er þetta í annað sinn sem svokallað Blábankahorn birtist hér og standa vonir um að boðið verði upp á þetta reglulega.


Sjón er sögu ríkari, kíkið endilega á þetta hér:Comments


bottom of page